Skip to content

GisliGeorgs/VefLoka

Folders and files

NameName
Last commit message
Last commit date

Latest commit

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Repository files navigation

Lokaverkefni Vefforritun 2015

Egill Örn Sigurjónsson,

Gísli Georgsson,

Guðmundur Sigurðsson,

readme

Hægt er að skoða og nota vefsíðuna á vefloka.herokuapp.com

En ef þú vilt setja upp verkefnið heima hjá þér. Er það gert svona.

  1. Setja upp gagnagrunn með hjálp sql.sql
  2. Setja inn hlekk á gagnagrunninn í .env
  3. > npm install
  4. > npm start

Hægt er að nota JSHint með því fylgja eftirfarandi leiðbeiningum

  1. Opna góðan console glugga í möppunni
  2. > gulp eða > gulp jshint

Annað

Hugmyndin að síðunni var sú að bjóða notendum upp á sína eigin persónulegu dagbók á netinu. Til þess þarf að vera hægt að búa til notendanafn og læsa því með lykilorði. Lykilorðið má einnig ekki vera auðvelt að ná í gegnum árásir á vefsíðuna. Auk þeirrar virkni að geta haldið sína eigin dagbók þá fannst okkur góð hugmynd að búa til þann möguleika að láta dagbókarfærslu koma upp á forsíðunni. Þetta lætur forsíðuna vera nokkurs konar opið blogg og hver sem er getur sett sína grein þar.

Verkefnið var leyst með erfiðleikum í byrjun. Ekkert gekk og ekki náðist að tengjast gagnagrunni í PGAdmin. Eina lausnin á því sem við fundum var að prófa beint á Heroku. Það var leiðinlegt og gekk ekkert sérlega vel þangað til ákveðið var að færa verkefnið af Dropbox yfir á github.

Notast var við Express. Til að auðvelda nokkra hluti eins og notenda umsjón, innskráningu og svoleiðis ásamt grunni fyrir notkun SQL með Express í gegnum Postgre og Heroku fengum við mikla hjálp frá dæmi sem tekið var í fyrirlestri 22. Við notuðum við nokkra hluti úr lausnum okkar á verkefni 3, dagbókinni með færslum geymdar í localStorage.

Það helsta sem fór úrskeiðis og lengdi þróunartíma töluvert er það sem var nefnt hér að ofan, það að ekki tókst að tengjast eða búa til Postgre gagnagrunna í okkar eigin tölvum. Það var því ekki hægt að prófa síðuna án þess að 'deploya' á Heroku. Einnig lentum við stundum í vandræðum eftir að skipt var yfir á Github. Það var aðallega vegna þess að enginn okkar er sérstaklega góður í að nota Github.

About

Lokaverkefni í Vefforritun 2015

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published