Gagnvirkur, responsive gagnagrunnsvef sem heldur utan um bíóhús, þ.e.a.s. heldur utan um allar sýningar sem eru á dagsskrá í viðkomandi sal. Kerfið þarf að halda utan um dagsetningar á atburðum s.s. sýningum. Það þarf að vera hægt að skrá notendur inn í kerfið.
##Vefur Notandi
- Á að geta skráð sig inn
- Pantað á mynd sem honum langar á
- Sjá allar upplýsingar um myndina, trailer af youtube, ratings.
- Fríðindaklúbbur
- Fengið áminningu um atburð
- Séð hvað eru margir miðar eftir.
- Stjórnandi
- Á að geta bætt/eytt og breytt inn myndum
- Bætt/eytt og breytt við sýningum
- Skoðað pantanir
- Breytt fríðandarklúbbstöðu meðlims
##Forritun Umsjónarmaður á að geta gert eftirfarandi:
- Meðlimir Skrá/breyta/eyða/skoða
- Atburður Skrá/breyta/eyða/skoða
- Þátttakendur á ákveðin atburð Skrá/breyta/eyða/skoða
- Ekki á að vera hægt að eyða út atburði ef einhver er meðlimur er skráður á hann
- Ekki á að vera hægt að eyða út meðlimi ef hann er skráður á atburð
- Gefið öðrum notanda Admin réttindi