Hér má nálgast alla fyrirlestra, dæmi og verkefni í áfangagnum vefforritun 2 kenndan við HÍ vorið 2019.
Upptökur af fyrirlestrum eru á YouTube.
Sjá Uglu.
Vika | Fimmtudagur | Viðfangsefni | Verkefni | Skil |
---|---|---|---|---|
1 | 10. janúar | Kynning, node.js, ósamstillt forritun | Verkefni #1 | |
2 | 17. janúar | Einingar, atburðir, express | ||
3 | 24. janúar | HTTP, form, postgres | Verkefni #2 | Verkefni #1 |
4 | 31. janúar | Öryggi | ||
5 | 7. febrúar | Auðkenning, Heroku | Verkefni #3 | Verkefni #2 |
14. febrúar | Fyrirlestur fellur niður | |||
6 | 21. febrúar | Vefþjónustur | Verkefni #4 | Verkefni #3 |
7 | 28. febrúar | Vefþjónustur, redis & cache | Hópverkefni #1 | |
8 | 7. mars | React | Verkefni #5 | Verkefni #4 |
9 | 14. mars | React | ||
10 | 21. mars | React, next.js | Verkefni #6 | Verkefni #5 |
28. mars | Fyrirlestur fellur niður | Hópverkefni #2 | Hópverkefni #1 | |
11 | 4. apríl | Bundling, Typescript | Verkefni #6 | |
12 | 11. apríl | Upprifjun og um lokapróf | ||
18. apríl | Páskafrí | Hópverkefni #2 |
- Fyrirlestur 1, 10. janúar
- Kynning, node.js, ósamstillt forritun
- Fyrirlestur 2, 17. janúar
- Einingar, atburðir, express
- Fyrirlestur 3, 24. janúar
- HTTP, form, Postgres
- Fyrirlestur 4, 31. janúar
- Öryggi
- Fyrirlestur 5, 7. febrúar
- Auðkenning, Heroku
- Fyrirlestur 6, 21. febrúar
- Vefþjónustur
- Fyrirlestur 7, 28. febrúar
- Vefþjónustur, redis & cache
- Fyrirlestur 8, 7. mars
- React
- Fyrirlestur 9, 14. mars
- React
- Fyrirlestur 10, 21. mars
- Flux & redux, Context & hooks, NextJS
- Fyrirlestur 11, 4. apríl
- Webpack, TypeScript og næstu skref
- Fyrirlestur 12, 11. apríl
- Upprifjun og lokapróf
- Fyrirlestur 1
- Jake Archibald: In The Loop, 35 mín fyrirlestur
- Fyrirlestur 2
- Anatomy of an HTTP Transaction, HTTP server frá grunni með Node.js
- The Node.js Community Is Quietly Changing the Face of Open Source, frá 2013
- Rage-quit: Coder unpublished 17 lines of JavaScript and “broke the Internet”
- NPM & left-pad: Have We Forgotten How To Program?
- Code dependencies are the devil.
- I’m harvesting credit card numbers and passwords from your site. Here’s how.
- „event-stream incident“, óprúttinn aðili tók yfir
event-stream
pakkann á npm - The Ant Design Christmas Egg that Went Wrong
- Fyrirlestur 3
- Fyrirlestur 4
- OWASP top 10
- A10:2017 Insufficient Logging and Monitoring
- A9:2017 Using Components with Known Vulnerabilities
- A8:2017 Insecure Deserialization
- A7:2017 Cross-Site Scripting (XSS)
- A6:2017 Security Misconfiguration
- A5:2017 Broken Access Control
- A4:2017 XML External Entities (XXE)
- A3:2017 Sensitive Data Exposure
- A2:2017 Broken Authentication
- A1:2017 Injection
- have i been pwned?
- Reply All #130: The Snapchat Thief
- Hacker Lexicon: SQL Injections, an Everyday Hacker’s Favorite Attack
- How I Hacked 40 sites in 7 minutes
- The MySpace Worm that Changed the internet Forever
- Meet the seven people who hold the keys to worldwide internet security
- XSS Prevention Cheat Sheet
- alert(1) to win – XSS leikur!
- OWASP: Logging cheat sheet
- OWASP top 10
- Fyrirlestur 5
- Fyrirlestur 6
- Fyrirlestur 7
- Fyrirlestur 8
- Fyrirlestur 9
- Fyrirlestur 10
- When Does a Project Need React?
- Evolving Patterns in React
- React Design Principles
- React Fiber Architecture
- React - Basic Theoretical Concepts
- Build Your Own React — A Step By Step Guide
- React as a UI Runtime
- Flux examples
- Redux
- Getting Started with Redux, video
- Redux Real World Example
- React Redux API
- MobX – Simple, scalable state management
- Introduction Hooks
- preact – Fast 3kB React alternative with the same modern API. Components & Virtual DOM.
- Fyrirlestur 11
Verkefnum og einkunnum fyrir þau er skilað í gegnum Uglu.
Verið að endurskipuleggja skil, klárast fyrir lok febrúar.
- Verkefni 1, sett fyrir 10. janúar, skilist 25. janúar
- Verkefni 2, sett fyrir 26. janúar, skilist 8. febrúar
- Verkefni 3, sett fyrir 10. febrúar, skilist 23. febrúar
- Verkefni 4, sett fyrir 21. febrúar, skilist 8. mars
- Verkefni 5, sett fyrir 7. mars, skilist 22. mars
- Verkefni 6, sett fyrir 21. mars, skilist 5. apríl
- Hópverkefni 1, sett fyrir 28. febrúar, skilist 27. mars
- Hópverkefni 2, sett fyrir 30. mars, skilist 19. apríl
Verkefnahluti gildir 60% og lokapróf gildir 40%. Ná verður bæði verkefnahluta og lokaprófi með lágmarkseinkunn 5.
Allir fyrirlestrar eru skrifaðir í Markdown. Til að útbúa fyrirlestra er revel.js notað með pakkanum reveal-md. Til þess að keyra fyrirlestra þarf að keyra í rót verkefnis:
npm install
npm run present
Til að keyra linting á markdown:
npm run markdownlint
JavaScript kóða í .js
, .html
og .md
skrám:
npm run eslint-js
npm run eslint-markdown
npm run eslint-html
npm run eslint # keyrir allt að ofan
Allt saman keyrir með:
npm test